Karfa 0
Party Girls

Party Girls

4.000 kr

Party Girls kom út fyrir PlayStation 2 leikjatölvuna árið 2004. Leikurinn er strangt til tekið íþróttaleikur, en í leiknum geta allt að tveir spilarar valið milli 10 mismunandi bikiklæddra stelpna til að keppa í allskonar vatnstengdum minileikjum, eins og rassaglímu og hitamælisnuddi. Leikurinn er vægast sagt sérstakur og eflaust ekki miðaður á 3+ aldurflokkinn sem hann er gefinn út fyrir.

Inniheldur leik og hulstur.


Deildu nostalgíunni með vinum þínum


Meira úr þessum vöruflokki