Karfa 0
Operation: Winback

Operation: Winback

2.000 kr

Operation: Winback er þriðju persónu skotleikur sem kom út fyrir PlayStation 2 og Nintendo 64 árið 1999. Leikurinn er mikið innblásinn af Metal Gear Solid seríunni en kynnti einnig til ýmsar nýjungar sem myndu síðar innblása aðrar leikjaseríur á við Gears of War. Leikurinn fékk miðlungs dóma við útgáfu.

Inniheldur leik, hulstur og bækling. Blár leikjadiskur.


Deildu nostalgíunni með vinum þínum


Meira úr þessum vöruflokki