Karfa 0
Ōkami

Ōkami

6.500 kr

Ōkami kom út árið 2006 fyrir PlayStation 2, Wii og PlayStation 3. Leikurinn tekur sér stað í Japan til forna þar sem fjölmargar þjóðsögur eru tvinnaðar saman til að skapa heildstæða sögu um úlfaguð sem bjargar landinu frá illum öflum. Spilun leiksins hefur verið borin saman við Legend of Zelda seríuna, en leikurinn sópaði að sér fjölda verðlauna á sínum tíma og heldur enn í dag einkunninni 93/100 á metacritic.

Inniheldur leik, hulstur og bækling.


Deildu nostalgíunni með vinum þínum


Meira úr þessum vöruflokki