Karfa 0
Nintendo World Cup

Nintendo World Cup

1.500 kr

Nintendo World Cup er fótbolta leikur sem kom út fyrir Famicom, NES og Game Boy árið 1990. Leikurinn var sérstaklega vinsæll á NES tölvunni þar sem hann fylgdi með sumum tölvunum ásamt Super Mario Bros. og Duck Hunt.

Deildu nostalgíunni með vinum þínum


Meira úr þessum vöruflokki