Karfa 0
Nintendo Game Boy ferðtaska (GB-80)

Nintendo Game Boy ferðtaska (GB-80)

4.000 kr

GB-80 Game Boy ferðataskan getur geymt Game Boy tölvu, Game Boy leiki og Game Boy aukahluti á mjög praktískan og öruggan máta. 

Taskan er mjög heilleg og virðist ekki skemmd að neinu leyti. Aðeins er farið að sjá á litnum og hún mætti við smá hreinsun með góðu hreinsiefni sem myndi eflaust gera hana skínandi að nýju. 


Deildu nostalgíunni með vinum þínum


Meira úr þessum vöruflokki