Karfa 0
72-Pinna Tengi fyrir NES

72-Pinna Tengi fyrir NES

2.500 kr

72-Pinna tengið tengir NES tölvuna við NES leiki og er því mikilvægur hluti tölvunnar. Þetta stykki er hvað líklegast til að bila fyrst í öllum NES tölvum og er líklegur sökudólgur ef NES tölvan á í erfiðleikum með að lesa leiki.


Deildu nostalgíunni með vinum þínum


Meira úr þessum vöruflokki