
NBA Live 14
NBA Live 14 kom út árið 2013 fyrir allar helstu leikjatölvur síns tíma. Eins og flestir leikirnir í NBA Live seríunni fékk leikurinn góða dóma og smávægilegar betrumbætur voru gerðar frá fyrri leik. Leikurinn er sá átjándi í NBA Live seríunni.