Karfa 0
Metroid

Metroid

10.000 kr

Metroid er Action Adventure Platformer leikur sem kom út fyrir Famicom Disk System og Nintendo NES árið 1986. Leikurinn fékk strax miklar undirtektir og seldist mjög vel, enda vel slípaður og góður leikir. Metroid serían gaf af sér fjölda framhaldsleikja yfir margar kynslóðir leikjatölva, en þrettándi Metroid leikurinn kom út árið 2016.


Deildu nostalgíunni með vinum þínum


Meira úr þessum vöruflokki