Mega Man 2 var gefinn út af Capcom árið 1988 og er af mörgum talinn besti leikurinn í allri sex leikja seríunni sem kom út á NES/Famicom tölvunni, enda mest seldi Mega Man leikur allra tíma.
Athugið að límmiði leiksins er töluvert skaddaður og er verð því lækkað.