Karfa 0
Mega Man X (NTSC)

Mega Man X (NTSC)

8.000 kr

Mega Man X er Action Platformer sem var gefinn út af Capcom fyrir Super Nintendo leikjatölvuna árið 1993. Þetta er fyrsti leikurinn í hinni vinsælu Mega Man X seríu sem hefur gefið af sér hátt í 15 leiki síðan þessi kom út. Leikurinn hefur alla tíð verið talinn með betri leikjum sem kom út á Super Nintendo leikjatölvunni.

Athugið að þetta er NTSC útgáfa leiksins. 


Deildu nostalgíunni með vinum þínum


Meira úr þessum vöruflokki