Karfa 0
Medal of Honor: Heroes

Medal of Honor: Heroes

1.750 kr

Medal of Honor: Heroes er fyrstu persónu skotleikur sem kom eingöngu út fyrir PSP árið 2006. Leikurinn blandar saman efni úr nokkrum eldri Medal of Honor leikjum en er samt sem áður sinn eigin leikur. Leikurinn fékk fína dóma við útgáfu og heldur 71/100 á metacritic. 

Inniheldur leik, hulstur og bækling. 


Deildu nostalgíunni með vinum þínum


Meira úr þessum vöruflokki