Medal of Honor er fyrstu persónu skotleikur sem kom út fyrir PlayStation 3, XBOX 360 og PC árið 2010. Þetta er fyrsti MOH leikurinn sem tekur sér ekki stað í síðari heimstyrjöldinni heldur gerist hann í stríðinu í Afghanistan. Leikurinn fékk góða dóma við útgáfu.
Inniheldur leik, hulstur og bækling.