Karfa 0
Manhunt

Manhunt

4.500 kr

Manhunt er Horror Stealth tölvuleikur sem var gefinn út af Rockstar Games fyrir PlayStation 2, XBOX og PC árið 2003. Leikurinn fékk mjög góða dóma við útgáfu og gat af sér framhaldsleikinn Manhunt 2 árið 2007. 

Inniheldur leik og hulstur. 


Deildu nostalgíunni með vinum þínum


Meira úr þessum vöruflokki