Karfa 0
Lylat Wars (Star Fox 64)

Lylat Wars (Star Fox 64)

6.000 kr

Lylat Wars (betur þekktur sem Star Fox 64 í Bandaríkjunum) er þrívíður Rail Shooter sem kom út eingöngu fyrir Nintendo 64 leikjatölvuna árið 1997. Lylat Wars er annar leikurinn í Star Fox seríunni frá Nintendo, en leikurinn seldist í yfir 4 milljón eintökum sem gerir hann mest selda leik seríunnar og níunda mest selda leikinn á Nintendo 64. Leikurinn fékk góða dóma og heldur í dag 88/100 stigum á Metacritic.

Deildu nostalgíunni með vinum þínum


Meira úr þessum vöruflokki