Karfa 0
LMA Manager 2004

LMA Manager 2004

1.250 kr

LMA Manager 2004 er fimmti LMA Manager leikurinn til að koma út. Leikurinn kom út árið 2004 á XBOX og PlayStation 2. LMA Manager leikirnir eru ekki óvipaðir hinum betur þekktu Football Manager leikjum en með meiri áherslu á grafík þar sem spilarinn getur fylgst betur með framgöngu liðsins.

Inniheldur leik, hulstur og bækling.


Deildu nostalgíunni með vinum þínum


Meira úr þessum vöruflokki