Lego Star Wars II kom út árið 2006 og var gefin út á fjöldan allan af leikjatölvum. Leikurinn er sá seinni í Lego Star Wars seríunni og fékk nokkuð góða dóma og heldur enn 85/100 á metacritic.
Inniheldur leik og hulstur.
Lego Star Wars II kom út árið 2006 og var gefin út á fjöldan allan af leikjatölvum. Leikurinn er sá seinni í Lego Star Wars seríunni og fékk nokkuð góða dóma og heldur enn 85/100 á metacritic.
Inniheldur leik og hulstur.