
Lego Marvel Super Heroes
Lego Marvel Super Heroes er Action Adventure leikur sem kom út fyrir allar helstu leikjatölvur síns tíma árið 2013. Í leiknum getur spilarinn brugðið sér í Lego-gervi allra helstu ofurhetjanna úr Marvel heiminum og barist við Lego skúrka. Leikurinn hlaut góða dóma við útgáfu.