Karfa 0
Lego Indiana Jones: The Original Adventures (SPÆNSKA)

Lego Indiana Jones: The Original Adventures (SPÆNSKA)

1.500 kr

Lego Indiana Jones: The Original Adventures kom út um mitt ár 2008 fyrir allar helstu leikjatölvur síns samtíma. Leikurinn setur allar þrjár upprunalegu Indiana Jones myndirnar í Lego búning og samþjappar söguþræði þeirra í einn skemmtilegan leik. Lego Indiana Jones: The Original Adventures fékk góða dóma við útgáfu og heldur enn í dag 77/100 á metacritic.

Inniheldur leik, hulstur og bækling.

ATHUGIÐ: Þetta er spænsk útgáfa og leikurinn er eingöngu á Spænsku.


Deildu nostalgíunni með vinum þínum


Meira úr þessum vöruflokki