Karfa 0
Jet Force Gemini

Jet Force Gemini

4.000 kr

Jet Force Gemini er þriðju persónu Action Adventure skotleikur sem var gefinn út af Rare og kom eingöngu út fyrir Nintendo 64 leikjatölvuna árið 1999. Leikurinn fékk mest megnis góða dóma við útgáfu og heldur í dag 80/100 stigum á Metacritic.

Deildu nostalgíunni með vinum þínum


Meira úr þessum vöruflokki