Harry Potter and the Order of the Phoenix er Action Adventure leikur sem er byggður á söguþræði fimmtu bókarinnar í bókabálknum um galdrastrákinn Harry Potter. Leikurinn kom út árið 2007 og var gefinn út á fjöldan allan af leikjatölvum.
Athugið að leikurinn er enn innsiglaður og ónotaður.