Karfa 0
GT 64: Championship Edition

GT 64: Championship Edition

2.500 kr

GT 64: Championship Edition er kappakstursleikur sem kom út árið 1998 eingöngu fyrir Nintendo 64 leikjatölvuna. Mikið var lagt upp úr útgáfu leiksins sem er seinasti leikurinn sem framleiðslufyrirtækið Ocean gaf út áður en þeir voru keyptir af öðru fyrirtæki. Leikurinn hefur verið kallaður Gran Turismo leikur Nintendo 64 leikjatölvunnar, þrátt fyrir að vera mjög ólíkur leikur er margt á milli leikjanna sem spilast á svipaðan máta.

Deildu nostalgíunni með vinum þínum


Meira úr þessum vöruflokki