Greatest Heavyweights er boxleikur sem SEGA gaf út árið 1994 eingöngu fyrir Sega Mega Drive/Genesis leikjatölvuna. Boxarar leiksins eru nokkrir af stærstu nöfnum í hnefaleikasögunni en þeir eru: Muhammad Ali, Jack Dempsey, Joe Frazier, Larry Holmes, Evander Holyfield, Joe Louis, Rocky Marciano og Floyd Patterson. Einnig eru 30 aðrir boxarar í leiknum.
Inniheldur leik, hulstur og bækling.