Grand Theft Auto V er Open World Action Adventure leikur sem kom út fyrir allar helstu leikjatölvur síns samtíma árið 2013. Leikurinn fékk frábæra dóma við útgáfu og heldur meti fyrir að vera hraðasta selda skemmtivara allra tíma, en leikurinn seldist fyrir 800 milljón dollara á fyrsta degi útgáfu, en ennfremur er GTA5 mest seldi tölvuleikur allra tíma með yfir 110 milljón eintök seld í heiminum.
Inniheldur leik og hulstur.