Karfa 0
Gradius (NTSC)

Gradius (NTSC)

3.000 kr

Gradius kom upphaflega út á spilakössum og heimilistölvum árið 1985. Leikurinn er geimskotleikur og var einn sá vinsælasti af þeirri týpu á sínum tíma (þegar annar hver leikur var geimskotleikur). Leikurinn nýtur þess heiðurs að vera fyrsti NES leikurinn sem var forritaður með Konami svindlkóðanum.

Athugið að þetta er Bandaríska NTSC útgáfa leiksins. Límmiðar leiksins eru farnir að láta sjá á og er verð leiksins í takt við það.


Deildu nostalgíunni með vinum þínum


Meira úr þessum vöruflokki