Karfa 0
Golden Axe 2

Golden Axe 2

3.500 kr

Golden Axe 2 er annar leikurinn í Golden Axe seríunni. Allt að tveir spilarar geta valið um þrjá mismunandi bardagakappa sem leggja upp í svaðilför til að sigra hin öllu öfl sem steðja að landinu. Leikurinn kom út árið 1992 og fékk góða dóma, sérstaklega fyrir skemmtilega samspilun tveggja spilara. Í seinni tíð hefur leikurinn verið margoft útgefin á nýjar leikjatölvur og heimilistölvur.

Inniheldur leik og hulstur. Hulstrið hefur séð betri tíma eins og myndir gefa til kynna. 


Deildu nostalgíunni með vinum þínum


Meira úr þessum vöruflokki