Karfa 0
God of War

God of War

2.250 kr

God of War kom út fyrir PlayStation 2 árið 2005 og er fyrsti leikurinn í seríunni, en sá þriðji í tímaröð sögu leiksins. Leikurinn varð strax einn sá vinsælasti sem gefinn hefur verið út fyrir tölvuna og hefur getið af sér fjölda framhaldsleikja sem enn eru að koma út í dag. 

Inniheldur leik, bækling og hulstur.


Deildu nostalgíunni með vinum þínum


Meira úr þessum vöruflokki