Karfa 0
Global Gladiators

Global Gladiators

1.750 kr

Global Gladiators kom út árið 1992 fyrir Sega Mega Drive, Sega Master System og Sega Game Gear. Leikurinn er hálfgert framhald af M.C. Kids, og eins og sá leikur gerist þessi í hinum undraverða heimi McDonalds sagnaheimsins. Leikurinn er Platformer og fékk ágætis dóma við útgáfu.


Deildu nostalgíunni með vinum þínum


Meira úr þessum vöruflokki