
Firefighter F.D.18
Firefighter F.D.18 er óvenjulegur en skemmtilegur leikur þar sem spilarinn bregður sér í hlutverk slökkviliðsmanns sem þarf að bjarga fólki úr eldsvoðum og slökkva eld. Leikurinn er víst að hluta til byggður á myndinni Backdraft. Leikurinn kom út árið 2004.
Inniheldur leik, hulstur og bækling.