Karfa 0
Fighters Destiny

Fighters Destiny

3.500 kr

Fighters Destiny kom út árið 1998 og var eingöngu gefinn út fyrir Nintendo 64 leikjatölvuna. Leikurinn er slagsmálaleikur sem svipar mikið til Virtua Fighter. Leikurinn fékk góða dóma á sínum tíma og er af mörgum talin vera einn af betri slagsmálaleikjunum sem var gerður fyrir tölvuna.

Deildu nostalgíunni með vinum þínum


Meira úr þessum vöruflokki