Karfa 0
Fight Night 2004

Fight Night 2004

2.000 kr

Fight Night 2004 er boxleikur sem kom út árið 2004. Leikurinn er arftaki fyrri boxseríu EA Games; Knockout Kings, en Fight Night serían lifði góðu lífi eftir útgáfu leiksins og gat af sér marga framhaldsleiki. Fight Night 2004 kom fram með margar nýjungar sem eru enn við lýði í boxleikjum í dag, en leikurinn hlaut einnig góða dóma og stendur enn með 85/100 á metacritic.

Inniheldur leik, hulstur og bækling.


Deildu nostalgíunni með vinum þínum


Meira úr þessum vöruflokki