
FIFA Soccer 95
FIFA 95 er annar leikurinn sem kom út í FIFA fótbolta seríunni. Leikurinn kom út árið 1994, fékk frábæra dóma og var á sínum tíma af mörgum kallaður besti fótboltaleikur sem gefin hafði verið út til þessa.
Inniheldur leik, hulstur og bækling.