Karfa 0
Excite Bike

Excite Bike

3.500 kr

Excitebike er þrælskemmtilegur mótorhjóla kappakstursleikur sem kom upphaflega út fyrir Famciom tölvuna árið 1984 og var síðar einn af fyrstu leikjunum sem kom út fyrir NES tölvuna vestanhafs. Leikurinn hefur getið af sér nokkra framhaldsleiki í gegnum tíðina og er einn af best þekktu Nintendo leikjunum fyrr og síðar.

Deildu nostalgíunni með vinum þínum


Meira úr þessum vöruflokki