Karfa 0
European Club Soccer

European Club Soccer

2.000 kr

European Club Soccer er fótboltaleikur sem kom eingöngu út fyrir Sega Mega Drive/Genesis tölvuna árið 1992. Leikurinn er fyrir einn eða tvo spilara og inniheldur yfir 170 lið til að spila með. Leikurinn seldist vel á sínum tíma og var efstu á vinsældarlistum í evrópulöndum í langan tíma.

Inniheldur leik, hulstur og bækling.


Deildu nostalgíunni með vinum þínum


Meira úr þessum vöruflokki