Karfa 0
Eternal Champions

Eternal Champions

3.500 kr

Eternal Champions er slagsmálaleikur sem kom út eingöngu á Sega Mega Drive og Genesis leikjatölvunum árið 1993. Leikurinn er einn af fáum slagsmálaleikjum þessa tíma sem var sérstaklega hannaður með leikjatölvur í huga en ekki fyrir frumútgáfu á spilakassa. Leikurinn fékk glimmrandi dóma á sínum tíma og voru ófáir gagnrýnendur sem sögðu hann ekki gefa Street Fighter II neitt eftir í gæðum.

Deildu nostalgíunni með vinum þínum


Meira úr þessum vöruflokki