Karfa 0
Enter The Matrix

Enter The Matrix

2.000 kr

Enter The Matrix kom út á frægðartindi Matrix kvikmyndaseríunnar og voru Wachowski bræðurnir mjög innvíxlaðir í framleiðslu leiksins sem inniheldur yfir klukkustund af leiknu efni, með upphaflegum leikurum myndanna, sem var framleitt sérstaklega fyrir leikinn. Leikurinn seldist gífurlega vel en fékk misjafna dóma. Leikurinn kom út árið 2003 fyrir PlayStation 2, XBOX, GameCube og PC.

Inniheldur leik, hulstur og bækling.


Deildu nostalgíunni með vinum þínum


Meira úr þessum vöruflokki