Karfa 0
Driving Emotion Type-S

Driving Emotion Type-S

1.750 kr

Driving Emotion Type-S er kappakstursleikur sem kom út fyrir PlayStation 2 tölvuna árið 2000. Leikurinn var fyrsti leikurinn sem Square gaf út fyrir PS2 tölvuna. Leikurinn fékk ekki góða dóma í Japan þegar hann kom út fyrst en var lagfærður mikið fyrir vestrænu útgáfuna og fékk þar miðlungs dóma. Leikurinn kom út rétt á undan Gran Turismo 3, en þegar hann kom út má segja að Driving Emotion Type-S hafi verið skilinn eftir í rykinu og leikurinn seldist illa eftir það.

Inniheldur leik, hulstur og bækling.


Deildu nostalgíunni með vinum þínum


Meira úr þessum vöruflokki