Karfa 0
Dirge of Cerberus: Final Fantasy VII

Dirge of Cerberus: Final Fantasy VII

4.500 kr

Dirge of Cerberus: Final Fantasy VII er þriðju persónu skotleikur með Action RPG ívafi sem var gefinn út af Square Enix árið 2006. Leikurinn kom eingöngu út á PlayStation 2. Dirge of Cerberus: Final Fantasy VII er hluti ef FFVII heiminum en er að öðru leyti algerlega sjálfstæður leikur með sögu sem gerist þremur árum eftir atburðina sem áttu sér stað í Final Fantasy VII. 

Inniheldur leik og hulstur. 


Deildu nostalgíunni með vinum þínum


Meira úr þessum vöruflokki