Karfa 0
Die Hard Vendetta

Die Hard Vendetta

2.500 kr

Die Hard: Vendetta kom út fyrir GameCube árið 2002. Sögusvið leiksins tekur sér stað eftir þriðju mynd Die Hard þríleiksins þar sem John McClane berst áfram við hryðjuverkamenn. Leikurinn er fyrstu persónu skotleikur með smá þrauta ívafi.

Inniheldur leik, hulstur og bækling.


Deildu nostalgíunni með vinum þínum


Meira úr þessum vöruflokki