Deus Ex: Human Revolution er RPG Adventure Stealth leikur sem kom út fyrir fjöldan allan af leikjatölvum árið 2011. Leikurinn gerist í nálægri framtíð þar sem heimurinn er á hraðleið til helvítis í kjölfar gífurlegra tæknibreytinga. Leikurinn fékk stórkostlega dóma við útgáfu og eru flestar útgáfur leiksins með um 90/100 á metacritic.
Inniheldur leik, hulstur og bækling.