Karfa 0
Dance Factory

Dance Factory

1.750 kr

Dance Factory er dansleikur sem kom út fyrir PlayStation 2 leikjatölvuna árið 2006. Leikurinn notast með PS2 dansmottunni og EyeToy viðbótinni. Það sem gerir Dance Factory sérstakann er að hægt er að spila hvaða tónlistardisk sem er með leiknum. 

Inniheldur leik, hulstur og bækling.


Deildu nostalgíunni með vinum þínum


Meira úr þessum vöruflokki