Karfa 0
Cosmic Spacehead

Cosmic Spacehead

4.000 kr

Cosmic Spacehead kom út fyrir Sega Game Gear, Master System og Mega Drive árið 1993. Leikurinn Adventure Platformer sem er framhald af leiknum Linus Spacehead's Cosmic Crusade sem kom út á NES árið 1992. Leikurinn var gefinn út af Codemasters og er því á sérstöku hylki sem er frábrugðið öðrum Game Gear hylkjum.

Deildu nostalgíunni með vinum þínum


Meira úr þessum vöruflokki