Karfa 0
Cobra Triangle

Cobra Triangle

3.500 kr

Cobra Triangle er fjölvirkur kappakstursleikur þar sem spilarinn stýrir bát með byssu sem þarf bæði að keppa við aðra báta í kappsiglingu ásamt því að skjóta aðra báta, bjarga fólki frá drukknun og stökkva á stökkpöllum svo eitthvað sé nefnt. Leikurinn var framleiddur af RARE, kom út árið 1989 og fékk góða dóma.

Deildu nostalgíunni með vinum þínum


Meira úr þessum vöruflokki