Blade II er Action Beat 'em up leikur sem kom út fyrir PlayStation 2 og XBOX árið 2002. Leikurinn er byggður á samnefndri bíómynd með Wesley Snipes í aðalhlutverki sem kom út um svipað leyti.
Inniheldur leik, hulstur og bækling. Athugið að diskurinn er með smávægilegar rispur.