Karfa 0
Blade II

Blade II

1.500 kr

Blade II er Action Beat 'em up leikur sem kom út fyrir PlayStation 2 og XBOX árið 2002. Leikurinn er byggður á samnefndri bíómynd með Wesley Snipes í aðalhlutverki sem kom út um svipað leyti. 

Inniheldur leik, hulstur og bækling. Athugið að diskurinn er með smávægilegar rispur. Eðlileg ábyrgð gildir en verð er lækkað.


Deildu nostalgíunni með vinum þínum


Meira úr þessum vöruflokki