Bioshock Infinite er fyrstu persónu skotleikur sem kom út árið 2013. Leikurinn fékk gífurlega góða dóma við útgáfu og er af mörgum talinn vera með betri leikjum sem kom út það árið, en leikurinn heldur 94/100 stigum á metacritic.
Inniheldur leik, hulstur og bækling.