
Beauty & The Beast
Beauty & The Beast er Platformer leikur sem er byggður á samnefndri Disney teiknimynd. Leikurinn var gefinn út árið 1994 og kom eingöngu út í Evrópu, þrátt fyrir að stefnan hafi verið að gefa hann út í Bandaríkjunum þá var það af óþekktum ástæðum aldrei gert.