Battlefield 2: Modern Combat er fyrstu persónu skotleikur sem kom út fyrir PS2 og XBOX árið 2005. Leikurinn er sjálfstæður hliðarleikur af Battlefield 2 sem kom eingöngu út fyrir PC það sama ár. Leikurinn fékk góða dóma og heldur í dag 80/100 á metacritic.
Inniheldur leik, hulstur og bækling.