Atomic Punk
Atomic Punk, gefinn út í Japan sem Bomber Boy og í Evrópu sem Dynablaster, er tölvuleikur sem Hudson Soft gaf út fyrir Game Boy árið 1990, sem hluti af Bomberman seríunni. Þetta var fyrsti leikurinn í seríunni sem kom út fyrir Game Boy.
Atomic Punk, gefinn út í Japan sem Bomber Boy og í Evrópu sem Dynablaster, er tölvuleikur sem Hudson Soft gaf út fyrir Game Boy árið 1990, sem hluti af Bomberman seríunni. Þetta var fyrsti leikurinn í seríunni sem kom út fyrir Game Boy.