Astro Boy The Video Game kom út fyrir PlayStation 2, Wii, PlayStation Portable og Nintendo DS árið 2009. Leikurinn er Action Platformer með hinu heimsþekkta vélmenni Astro Boy í aðalhlutverki sem þarf að bjarga Metro City frá her af illum vélmennum.
Inniheldur leik, bækling og hulstur.