Karfa 0
Arnold Palmer Tournament Golf

Arnold Palmer Tournament Golf

2.000 kr

Arnold Palmer Tournament Golf er golfleikur sem kom upphaflega út árið 1989. Leikurinn er fyrir einn til tvo spilara. Þrátt fyrir að nafn Arnold Palmer sé hengt við leikinn kemur kappinn hvergi fram í leiknum sjálfum nema á titilskjánum.

Inniheldur leik og hulstur.


Deildu nostalgíunni með vinum þínum


Meira úr þessum vöruflokki