Karfa 0
Anticipation (NTSC)

Anticipation (NTSC)

1.500 kr

Anticipation er í raun rafrænt borðspil sem tekur innblástur frá Trivial Pursuit og Pictionary svo eitthvað sé nefnt. Leikurinn var búinn til af Rare fyrir NES tölvuna árið 1988. Allt að fjórir spilarar geta spilið leikinn á sama tíma hvort sem notast er við eina eða fleiri fjarstýringar.

Athugið að þetta er Bandarísk NTSC útgáfa af leiknum.


Deildu nostalgíunni með vinum þínum


Meira úr þessum vöruflokki